Laugardagur, 8. september 2018
Trump-flokkur í Þýskalandi - til vinstri
Trump varð forseti til að bæta hag lágtekju- og millitekjufólks. Maður sem ferðaðist um Bandaríkin, Victor Davis Hanson, sér merki þess að verndartollar og harðari innflytjendastefni skil sér í betri hag launafólks.
Ný vinstriflokkur í Þýskalandi,Vaknið, notar sömu rök og Trump. Samkvæmt vinstriútgáfunni Guardian segir Sahra Wagenknecht á stofnfund flokksins: niðurstöður könnunar sýna 40% launþega búa við lægri ráðstöfunartekjur en fyrir 20 árum. Þessu verði að breyta.
Það var og. Vinstrimenn taka upp Trump-stefnu. Og það í sjálfu Þýskalandi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.