Borga læknar afslátt?

,,Ef hann [læknir] vinnur meira en tíu þúsund eining­r þá borgar hann fimmtíu prósent afslátt af því sem er umfram það," segir formaður Læknafélags Reykjavíkur.

Borga sérfræðilæknar afslátt?

Nei, ríkið kaupir alla vinnu af sérfræðilæknum sem eru á samningi, þ.e. niðurgreiðir einkastofur þeirra. Ef ekki væri fyrir skattfé almennings yrðu læknar að loka stofunum.

En þegar læknar veita afslátt af magnkaupum ríkisins á þjónustu þeirra heitir það að læknar ,,borgi" afsláttinn.

Skrítið þetta læknamál. En stórmannlegt er það ekki.


mbl.is Ekki stórmannlegt að skamma læknana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Páll, þú hefur enn ekki fært nein gild rök fyrir því að allir sérfræðingar verði  ríkistarfsmenn. Hvað er fengið með því?

Einar Sveinn Hálfdánarson, 7.9.2018 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband