Fimmtudagur, 6. september 2018
Borga læknar afslátt?
,,Ef hann [læknir] vinnur meira en tíu þúsund einingr þá borgar hann fimmtíu prósent afslátt af því sem er umfram það," segir formaður Læknafélags Reykjavíkur.
Borga sérfræðilæknar afslátt?
Nei, ríkið kaupir alla vinnu af sérfræðilæknum sem eru á samningi, þ.e. niðurgreiðir einkastofur þeirra. Ef ekki væri fyrir skattfé almennings yrðu læknar að loka stofunum.
En þegar læknar veita afslátt af magnkaupum ríkisins á þjónustu þeirra heitir það að læknar ,,borgi" afsláttinn.
Skrítið þetta læknamál. En stórmannlegt er það ekki.
Ekki stórmannlegt að skamma læknana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Páll, þú hefur enn ekki fært nein gild rök fyrir því að allir sérfræðingar verði ríkistarfsmenn. Hvað er fengið með því?
Einar Sveinn Hálfdánarson, 7.9.2018 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.