Fimmtudagur, 6. september 2018
Borga lćknar afslátt?
,,Ef hann [lćknir] vinnur meira en tíu ţúsund einingr ţá borgar hann fimmtíu prósent afslátt af ţví sem er umfram ţađ," segir formađur Lćknafélags Reykjavíkur.
Borga sérfrćđilćknar afslátt?
Nei, ríkiđ kaupir alla vinnu af sérfrćđilćknum sem eru á samningi, ţ.e. niđurgreiđir einkastofur ţeirra. Ef ekki vćri fyrir skattfé almennings yrđu lćknar ađ loka stofunum.
En ţegar lćknar veita afslátt af magnkaupum ríkisins á ţjónustu ţeirra heitir ţađ ađ lćknar ,,borgi" afsláttinn.
Skrítiđ ţetta lćknamál. En stórmannlegt er ţađ ekki.
![]() |
Ekki stórmannlegt ađ skamma lćknana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Páll, ţú hefur enn ekki fćrt nein gild rök fyrir ţví ađ allir sérfrćđingar verđi ríkistarfsmenn. Hvađ er fengiđ međ ţví?
Einar Sveinn Hálfdánarson, 7.9.2018 kl. 11:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.