May: Rússar eru kjánar II

Í gćr sagđi May forsćtisráđherra Bretlands ađ meintir tilrćđismenn í Skrípal-eitruninni hefđu komiđ undir fölskum nöfnum til Bretlands: Alexander Petrov og Ruslan Boshirov.

May sagđi jafnframt ađ mennirnir tveir ynnu fyrir rússnesku leyniţjónustuna GRU.

Međ leyfi ađ spyrja: hvernig getur May vitađ ađ nöfnin eru fölsk en vinnuveitandinn sannur?

Eru Rússarnir virkilega svo miklir kjánar ađ hafa fyrir ţví ađ útbúa fölsk vegabréf en tilgreina jafnframt ađ handhafar vegabréfanna starfi í ţágu leyniţjónustunnar?

Er ekki líkleg skýring ađ May hafi fölsuđ nöfn meintra tilrćđismanna en enga hugmynd um hver gerđi ţá út af örkinni?


mbl.is May: Starfa fyrir rússneska herinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

Sćll Páll

Árásina var á sviđuđ tíma ađ ráđiđ var um Brexit - núna er mjög stór fund um brexit í Houses of Parliament í ţessa víku.

Merry, 6.9.2018 kl. 19:06

2 Smámynd: Örn Einar Hansen

Ég myndi kalla ţessa tvo "knoll och tott", ţví ţeir ganga um og sýna andlitiđ í allar myndavélar eins og fyrirsćtur.

Síđan tengist ţetta "Idlib" hérađi, en Rússar eru nú ađ "ganga frá" ţeim.

Örn Einar Hansen, 6.9.2018 kl. 19:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband