Bjarni, nú stígum við á bremsuna

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra gerði ásælni Evrópusambandsins í íslensk innanríkismál að umtalsefni í vor.

Embættismenn í stöðugri leit að bithögum í Brussel eru fylgjandi framsali raforkumála Íslands til ESB. Embættismönnum finnst fullveldið engu skipta, þeir eru hvort eð er í áhrifastöðum bæði í Reykjavík og Brussel.

Almenningi finnst hins vegar skipta máli hvar völdin eiga heimilisfestu. Íslenskir kjósendur geta skipt um valdhafa í Reykjavík en ekki í Brussel.


mbl.is Flokkurinn hafni orkupakkanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

þau orð Bjarna sem þú vitnar í kveiktu von um að nú myndi Sjálfstæðisflokkurinn standa í lappirnar gegn ásælni ESB til valda á Íslandi. Sumarið hefur ekki orðið til að blása lífi í glóðina og nú bíður maður og heldur niður í sér andanum eftir að þing komi saman og málið verði tekið á dagskrá - vonarneistinn nánast slokknaður.

Fundurinn í Valhöll í gær sýnir þó að fullveldi Íslands skiptir marga Sjálfstæðismenn máli.

Ragnhildur Kolka, 31.8.2018 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband