Föstudagur, 17. ágúst 2018
Óöldin í ráđhúsinu, pólitísk og persónuleg
Borgarfulltrúi rekur út úr sér tunguna framan í annan og embćttismenn herja á kjörna fulltrúa í ráđhúsinu. Ásakanir ganga á víxl um trúnađarbrest og undirferli. Sem sagt, velkomin í ráđhús Reykjavíkur.
Hvađ veldur?
Vinnutilgáta:
viđ síđustu kosningar komu ný pólitísk öfl inn í borgarstjórn, sem einnig varđ fjölmennari. Sósíalistar, Miđflokkur og Flokkur fólksins fóru beint í stjórnarandstöđu. Meirihluti vinstriflokka tapađi kosningunum en bjargađi sér međ samningum Viđreisn um ađ stýra borginni.
Pólitíska meirihlutavaldiđ í borginni er veikt og ţađ nýtir stjórnsýslan sér til ađ koma ár sinni fyrir borđ. Embćttiskerfiđ er ţó ekki sterkara en svo ađ ţađ er uppvíst ađ vinnulagi sem telst ekki til fyrirmyndar. Kjörnir fulltrúar svara yfirgangi embćttismannavaldsins.
Veik stjórnun, sundurlyndi, bćđi pólitísk og persónuleg, er rót óaldarinnar í ráđhúsinu.
Einfalt er ađ greina vandann, flóknara ađ leysa. En ţađ má byrja á einföldum atriđum. Eins og kurteisi.
![]() |
Ullađ í borgarráđi Reykjavíkur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.