Föstudagur, 10. ágúst 2018
Múslímar veđja á guđ gegn dollar
Tyrkneska líran í er frjálsu falli, m.a. vegna deilna Tyrkja og Bandaríkjanna um bandarískan prest í tyrknesku fangelsi. Erdogan forseti er ţó borubrattur: ,,ţiđ eigiđ dollara en viđ eigum allah," segir hann á fjöldafundi í heimahérađi sínu í Tyrklandi, samkvćmt Die Welt.
Erdogan fćrir Tyrkland í átt ađ trúarríki. Á gjaldeyrismörkuđum hefur líran falliđ um tćp 40 prósent síđustu mánuđi. Tyrknesk fyrirtćki međ erlendar skuldir stefna í ţrot, bankar sömuleiđis.
Síđdegis í dag mun fjármálaráđherra Tyrklands, sem fyrir tilviljun er tengdasonur Erdogan, tilkynna nýtt ,,viđskiptamódel". Vćntanlega eftir forskrift allah, sem stendur međ lírunni gegn óguđlegum dollar.
Athugasemdir
¨"Ällah er mikill" en er hann meiri en Mammon?
Hörđur Ţormar, 10.8.2018 kl. 20:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.