Föstudagur, 3. ágúst 2018
Verndarhćgri og frjáls viđskipti
Til skamms tíma voru frjáls viđskipti hornsteinn hćgrimanna. Ekki lengur, skrifar Jeremy Warner í Telegraph.
Verndarstefnu Trump er kennt um, eđa ţakkađ fyrir, ađ hćgripólitík er ekki lengur annađ orđ yfir viđskiptahagsmuni.
Sígild hćgripólitík, íhaldsstefna, snýst ekki um viđskiptahagsmuni. Grunnstefiđ var verndarstefna gegn róttćkni frönsku byltingarinnar.
Hćgripólitík er í hamskiptum, ţar er umrćđan.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.