Vinstraeinelti í höfuðborginni

Samfylking, Píratar og Vinstri grænir, ásamt Besta flokknum/Viðreisn, eru ábyrg fyrir vinnustaðamenningu ráðhússins í Reykjavík eftir hrun. Þar virðist grassera eineltismenning á háu stigi.

Vinnustaðamenning er fall af hugmyndafræði og siðum æðstu stjórnenda. 

Eineltismenning í ráðhúsinu verður ekki upprætt nema æðstu stjórnendur horfist í augu við fordóma sína,  sem eru jú forsenda eineltisins.

Ef að líkum lætur munu vinstriflokkarnir ekki horfast í augu við fordómana. Það er skilgreining á pólitískum rétttrúnaði að afneita veruleikanum.


mbl.is Eineltismenning jafnvel ríkt lengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þú er náttúrlega búinn að rannsaka þetta lengi og komast að vísindalegir og flottri niðurstöðu. Vinstra einelti, það er líklega fræðiheiti á þessu sem þú fannst út ?

Ég held að þú ættir að láta skoða þetta, fordómar eru komnir langt út fyrir eðlilegt ástand.

Var svona svaklegt að vera formaður Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi ? Hvað gerðist eiginlega ?

Jón Ingi Cæsarsson, 22.7.2018 kl. 20:17

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Það var hrikalegt einelti í gangi þegar Davíð var borgarstjóri með alla sína útúrsnúninga

Kristbjörn Árnason, 23.7.2018 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband