Pólitískur fótbolti

Shaqiri og Xhaka eru Albanir að uppruna en spila með landsliði Sviss. Það kallast fjölmenning. Báðir skoruðu þeir gegn Serbum, sem sitja yfir hlut Albana í Kosovo, og fögnuðu með handartákni er túlkað var sem tvíhöfða örn albanska þjóðarfánans.

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, stundar áróður fyrir fjölmenningu í kynningarstarfi sínu. En sambandið skipuleggur knattspyrnumót þjóðríkja.

Ef Shaqiri og Xhaka verður refsað fyrir táknmálið er FIFA að mótmæla afleiðingum eigin áróðurs um ágæti fjölmenningar. Snúið mál, sem sagt. 


mbl.is Shaqiri og Xhaka í tveggja leikja bann?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 ....Reyna svo að éta þennan rauðseydda viðbrennda velling ,oní sig.

Helga Kristjánsdóttir, 24.6.2018 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband