Miđvikudagur, 20. júní 2018
ASÍ missir kjölfestuna - verkó sundrast
Forseti ASÍ er flćmdur úr embćtti af herskáum félögum sem berjast undir rauđum fána sósíalisma. Gylfi Arnbjörnsson er í áratug búinn ađ vera kjölfesta ASÍ og tók verkalýđshreyfinguna í gegnum brimskafl hrunsins.
Herskáu sósíalistarnir njóta einskins trúnađar úti í samfélaginu og lítils í verkalýđshreyfingunni sjálfri. Ţeir komust til valda vegna sinnuleysis almennra félagsmanna ađ kjósa sér forystu.
Brotthvarf Gylfa er fyrsta áţreifanlega merkiđ um sundrungu verkalýđshreyfingarinnar. Heildarsamtökin missa kröftugan og raunsćjan talsmann sem fipađist ađeins í einu máli, sem ţó var verulega stórt; afstöđunni til ESB.
![]() |
Gylfi ekki áfram forseti ASÍ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Afstađa Gylfa til ESB var risa mál ţví hún sneiddi gersamlega gegn hagsmunum félagsmanna. Ţađ hefđi átt ađ kveikja í félagsmönnum.
Ţađ er ţví ţeim mun merkilegra ađ uppreisnarliđiđ skuli hafa haft völdin af Gylfa út af launastefnu, ţví hann hafđi ţó skilning á ađ fleiri krónur í veskiđ er ekki ţađ sama og aukinn kaupmáttur.
Ragnhildur Kolka, 21.6.2018 kl. 13:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.