Sterk ríkisstjórn, veik stjórnarandstađa

Ríkisstjórnin er sterk í krafti pólitískrar breiddar. Stjórn Vinstri grćnna, Sjálfstćđisflokks og Framsóknar ţekur pólitíska litrófiđ. Ţá er samstađa í ríkisstjórninni sem hélt ţrátt fyrir tilraunir stjórnarandstöđunnar ađ skapa óeiningu, t.d. í landsdómsmálinu.

Stjórnarandstađan er veik af sömu ástćđu og ríkisstjórnin er sterk. Pólitísk breiddin í stjórnarandstöđunni er slík ađ óhugsandi er ađ hún verđi valkostur viđ sitjandi ríkisstjórn.

Styrkur stjórnarinnar vex eftir ţví sem ţjóđin venst henni. Engir trúverđugir valkostir eru viđ núverandi meirihluta. Uppgangur pólitískra lukkuriddara á vinstri kantinum, s.s. sósíalista og sjórćningja, gerir stjórnarandstöđuna enn ótrúverđugri. 


mbl.is Óeining í minnihlutanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ekki vissi ég ađ Sjálfstćđismenn og Framsókn vćri međ í ríkisstjórn Vinstri grćnna. Er ţetta ekki bara misskilningur? Ég sé bara rauđgrćnan Geisla-Baug.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 7.6.2018 kl. 15:44

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Flokkarnir í meirihlutanum  sameinast gegn ESB;

ţar er styrkleiki ţessarar ríkisstjórnar.

Jón Ţórhallsson, 8.6.2018 kl. 10:20

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Sennilega heldur ţessi " sterka " ríkisstjórn til áramóta, mikiđ lengur fćr forusta VG ekki ađ kyssa vöndinn.

Jón Ingi Cćsarsson, 8.6.2018 kl. 13:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband