Krónan stađfestir yfirburđi sína

Međ íslensku krónuna ađ vopni unnum viđ okkur hratt og örugglega úr bankakreppunni 2008. Írar og Grikkir sátu uppi međ evru og lentu í áratug eymdar og volćđis - Grikkir eru enn fastir í volćđinu. Evran stendur fyrir járnbrautarslysi á Ítalíu, segir Nouriel Roubini, en hann sá fyrir kreppuna fyrir áratug.

Ísland, aftur á móti, međ krónu og fullveldi skóp skilyrđi fyrir samfelldu hagvaxtarskeiđi, sem fćr framlengingu um 3 ár enn, samkvćmt spám. Ofvöxtur í ferđaţjónustu og fasteignum fćr mjúka lendingu nćsta vetur. Eđlilegur hagvöxtur upp á tćp 3 prósent, verđbólgu haldiđ í skefjum og atvinnuleysi sömuleiđis er krónunni og skynsamlegri hagsstjórn ađ ţakka.

Eina sem gćti klúđrađ efnahagslegri velmegun krónu og fullveldis er pólitískt klúđur annars vegar og hins vegar verđbólgusamningar á vinnumarkađi. 


mbl.is Minni hagvöxtur og meiri verđbólga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband