Sunnudagur, 20. maí 2018
Uppgjör araba og gyðinga 1948 og stofnun Ísraels
Ísraelsríki var stofnað í Palestínu fyrir 70 árum. Landið var nýlenda Tyrkja til 1918 og Breta þar eftir þangað til 1948 er Ísraelsríki var stofnað. Sögulegar heimildir eru um gyðingaríki til forna en engar heimildir eru um ríki Palestínuaraba.
Ástæðan fyrir því að gyðingar stofnuðu Ísraelsríki en arabar ekki Palestínuríki liggur í sögu áratuganna á undan. Til að átta sig á þeirri sögu þarf hlutlægar heimildir. Þær eru ekki margar þar sem sagan er eitt helsta vopnið í pólitískri baráttu araba og gyðinga.
Ein af fáum bókum sem skrifaðar eru sameiginlega af fræðimönnum úr röðum gyðinga og araba er Haifa Before and After 1948. Þar er uppgjörinu 1948 lýst út frá stöðu mála í verslunar- og iðnaðarborginni Haifa í norðurhluta Ísrael.
Seint á 19. öld óx Haifa sem stjórnsýslumiðstöð Tyrkja auk þess sem verslun og iðnaður tóku fjörkipp, ekki síst með lagningu járnbrautar laust eftir aldamótin. Gyðingar komu frá Evrópu, burtreknir baháar frá Íran og arabar frá aðliggjandi svæðum. Árið 1918 bjuggu 22 þúsund manns í borginni, þar af um 3000 gyðingar. 1931 var íbúatalan orðin 50 þúsund og gyðingar um þriðjungur.
Aðflutningur fólks, bæði gyðinga og annarra, var löglegur og með velvilja nýlenduherranna, fyrst Tyrkja og síðar Breta. Fjöldi araba í Haifa 1931 var 34 þúsund og þeir voru 50 þúsund 1938. En einmitt á þeim áratug stóðu yfir gyðingaofsóknir í Evrópu og fjöldinn allur flutti til Palestínu. Í Haifa voru gyðingarnir orðnir álíka margir og arabar við stofnun Ísraelsríkis.
Í bókinni Haifa Before and After 1948 er dregin upp mynd af samskiptum gyðinga og araba áratugina fyrir stofnun Ísraelsríkis. Samneyti milli trúarhópanna var ekki mikið. Gyðingar spiluðu fótbolta sín á milli og arabar voru með eigin deild. Helst var að efnaðir arabar ættu samlyndi með gyðingum.
Í kafla um iðnvæðinguna koma áhrif trúarmenningar gyðinga annars vegar og hins vegar múslíma/araba. Gyðingarnir fluttu með sér vestræna framleiðsluhætti á meðan arabar studdust við fjölskylduna/ættina sem undirstöðu framleiðslu og viðskipta.
Á fjórða áratug síðustu aldar töpuðu arabar stöðu sinni sem meirihluti í Haifa. Vaxandi óánægja araba með sífellt betri stöðu gyðinga í Palestínu leiddi til uppreisnar 1936 sem stóð yfir í þrjú ár. Arabíska uppreisnin beindist gegn Bretum og gyðingum. Morð og eyðilegging voru daglegt brauð. Bændur og fátækir arabískir innflytjendur voru meginhluti uppreisnarliðsins. Efnaðir arabar voru einnig skotspónn uppreisnarmanna.
Endalok arabísku uppreisnarinnar 1936-1939 voru ,,siðferðilegur og pólitískur ósigur arabísks samfélags í heild sinni," segir í bókinni, sameiginlegu höfundarverki gyðinga og araba.
Uppreisnin gerði út um þær vonir að arabar og gyðingar gætu lifað í sátt og samlyndi í einu ríki. Breska nýlenduveldið setti saman tillögur um skiptingu Palestínu. Seinna stríð skaut loku fyrir frekari umræðu. Að loknu stríði var Ísraelsríki gyðinga stofnað í Palestínu um leið og nýlenduveldinu lauk. Arabaþjóðir svöruðu með árásarstríði og hótuðu útrýmingu gyðinga. Í stríðinu og öðru 1967 tóku landamærin breytingum.
Gyðingar settu saman lífvænlegt samfélag mannréttinda, nútímahagkerfis og borgaralegs lýðræðis. Arabar, hvort heldur á Gaza, Vesturbakkanum, Sýrlandi, Egyptalandi eða Írak geta ekki búið í lýðræðislegu samfélagi þar sem mannréttindi eru virt. Ýmist eru það hryðjuverkamenn eða herforingjar sem stjórna þessum ríkjum. Sádí-Arabía og Íran eru trúarríki sem virða mannréttindi að vettugi.
Múslímsk trúarmenning frá miðöldum stendur aröbum (og Persum í Íran) fyrir þrifum. Í stað þess að reita hár sitt og kenna öðrum um eymdina ættu múslímar að horfa gagnrýnum augum á siðagildi sín og lífshætti.
Þótt Ísrael sé að stofni reist á gyðingdómi, og í þeim skilningi trúarríki, eru vestrænar meginreglur um trúfrelsi viðurkenndar og þar með talinn réttur minnihlutahópa. Um 20 prósent af íbúum Ísrael eru arabar.
Athugasemdir
Fróðleg grein og gagnleg, Páll
Gleðilega hvítasunnu.
Jón Valur Jensson, 20.5.2018 kl. 10:57
Hér lýsir sálfræðingurinn, Ahmad Mansour, uppvexti sínum í litlu Arabaþorpi í Ísrael, á áttunda og níunda áratug síðustu aldar: Im Dialog: Michael Krons mit Ahmad Mansour am 16.09.16
Hörður Þormar, 20.5.2018 kl. 11:53
Sæll Páll
Þú gleymir alveg að minnast á allan þennan Rasisma og alla þessa hryðjuverkastarfsemi Stern, Irgun, Haganah, svo og allt her- og landnámið. En hér hefur svona documentary eða sögu Zíonista.
The Zionist Story
The Zionist Story, an independent film by Ronen Berelovich, is the story of ethnic cleansing, colonialism and apartheid to produce a demographically Jewish State. Ronen successfully combines archival footage with commentary from himself and others such as Ilan Pappe, Terry Boullata, Alan Hart and Jeff Halper. "I have recently finished an independent documentary, The Zionist Story, in which I aim to present not just the history of the Israeli/Palestinian conflict, but also the core reason for it: the Zionist ideology, its goals (past and present) and its firm grip not only on Israeli society, but also, increasingly, on the perception of Middle East issues in Western democracies. These concepts have already been demonstrated in the excellent 'Occupation 101′ documentary made by Abdallah Omeish and Sufyan Omeish, but in my documentary I approach the subject from the perspective of an Israeli, ex-reserve soldier and someone who has spent his entire life in the shadow of Zionism. I hope you can find a moment to watch The Zionist Story and, if you like it, please feel free to share it with others. (As both the documentary and the archived footage used are for educational purposes only, the film can be freely distributed). I have made this documentary entirely by myself, with virtually no budget, although doing my best to achieve high professional standard, and I hope that this 'home-spun' production will be of interest to viewers." - Ronen Berelovich.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 20.5.2018 kl. 13:07
Sæll Þorsteinn,
ég held ekki að arabar séu verri manneskjur en gyðingar. Ég nefndi ekki þá staðreynd að dæmi eru um araba sem gengu til liðs við Hitler að útrýma gyðingum, svo dæmi sé tekið.
Ég held að menningargildi skýri muninn á aröbum og gyðingum. Arabar eru ekki komnir á það menningarstig að umbera aðra en trúarsystkini sín en gyðingar eru það. Þess vegna er fjölmennt arabasamfélag í Ísrael en ekkert gyðingasamfélag í arabískum menningarheimi.
Páll Vilhjálmsson, 20.5.2018 kl. 13:37
Sæll
Við þetta má bæta að gyðingar voru auðvitað fjölmennir í arabaríkjunum á tímum Ottómana. Þeir voru svo reknir til Ísraels 1948 sem ekki höfðu hrakist þaðan fyrr. Og gyðingar hröktu araba svo til baka. Svona svipað og við sáum á Balkanskaganum í lok síðustu aldar.
Einar Sveinn Hálfdánarson, 20.5.2018 kl. 14:14
Sæll aftur Páll
Varðandi með, að það sé: "..ekkert gyðingasamfélag í arabískum menningarheimi", þá er vitað um mjög gott gyðingasamfélag í Íran og reyndar í Sýrlandi, en þetta fólk vill ekkert hafa gera með Zíonisma og Zíonista Ísrael.
Nú og varðandi með að ganga til liðs við Hitler og Nasista, þá er vitað að yfir 150 þúsund þýskir hermenn voru skráðir komnir af gyðingaættum, svo og er vitað um leynileg samninga um samvinnu milli Zíonista og Nasista, þú ættir endilega að fá þér bækurnar hérna:
Hitler's Jewish Soldiers: The Untold Story of Nazi Racial Laws and Men of Jewish Descent in the German Military eftir hann Bryan Mark Rigg
Lives of Hitler's Jewish Soldiers: Untold Tales of Men of Jewish Descent Who Fought for the Third Reich eftir Bryan Mark Rigg
51 Documents: Zionist Collaboration with the Nazis eftir hann Lenni Brenner
The Transfer Agreement--25th Anniversary Edition: The Dramatic Story of the Pact Between the Third Reich and Jewish Palestine eftir hann Edwin Black
IBM and the Holocaust: The Strategic Alliance between Nazi Germany and Americas Most Powerful Corporation. Expanded Edition eftir Edwin Black.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 20.5.2018 kl. 14:39
Takk fyrir ágætt yfirlit, svo langt sem það nær. Arabar voru þó og hafa ekki verið einir um hryðjuverk. Gyðingar beittu þeim og drápu meira að segja Folke Bernadotte sáttasemjara Sameinuðu þjóðanna ef ég man rétt.
Ómar Ragnarsson, 20.5.2018 kl. 14:50
Sæll Einar Sveinn,
Já það er rétt, að: "Þeir voru svo reknir til Ísraels 1948.." eins og kemur fram í bókinni "Ben- Gurions Scandals, How The Haganah and Mossad Eliminated Jews" (eftir Naeim Gilad), þeas. með sprengingum og fjöldamorðum til hræða sína bræður úr arabalöndum til Zónista Ísraels.
Kv.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 20.5.2018 kl. 15:14
Þorsteinn, enn í sínum einhliða, andgyðinglegu innleggjum, talar hér um "mjög gott gyðingasamfélag í Íran" (sem er reyndar ekki partur af "arabískum menningarheimi", þótt hann virðist halda svo), en í reynd eru samanlagðir söfnuðir Zaraþústra-trúaðra, Gyðinga og kristinna einungis 0,3% íbúa Írans, en hins vegar eru 25,2% íbúa Ísraels ekki Gyðingar, flestir þeirra arabar. 17,4% landsmanna teljast þar múslimar og 1,6% drúzar.
Þetta dæmi staðfestir því nokkuð vel málflutning Páls hér, seinni málslið í innleggi hans kl. 13.37.
Jón Valur Jensson, 20.5.2018 kl. 20:03
Jón Valur,
Ég er einfaldlega að benda á það sem að Zíonista Haaretz hefur einnig verið að benda á, þeas. að þessir fylgjendur í Íran eru á móti Zíonisma og ykkar Zíonista Ísrael, þú?
"The Last Jewish Community Holding Out Against Zionism
The ultra-Orthodox group Eda Haredit does not believe in the State of Israel, Zionism or the Israeli army. One of its most prominent members, Rabbi Mordechai Mintzberg, says the group will never sell out, unlike the rest of the Haredi public"
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 20.5.2018 kl. 21:37
Með kærri kveðju til Þorsteins: https://www.youtube.com/watch?v=2qie2T3imz8
Hörður Þormar, 20.5.2018 kl. 21:39
https://www.youtube.com/watch?v=8Iu9rCRX4y4
Hörður Þormar, 20.5.2018 kl. 21:43
Sjá Mosab Hassan Jousef: https://www.youtube.com/watch?v=37DZ1i2IPu8
Hörður Þormar, 20.5.2018 kl. 22:08
Sæll Hörður Þormar,
Fyrirgefðu Hörður Þormar, það er búið að benda mér á þetta svo oft með hann Mosab Hassan og þessa vitleysu hans, en ég er meira fyrir að fylgjast með þessum fjöldamorðum og hernámi Zíonista gegn alþjóðalögum, og hvenær Zíonistar verða endanlega búnir drepa og/eða reka alla Palestínumenn í burtu? Nú og hvenær Zíonistar verða endanlega búnir að þurrka alla Palestínu í burtu af kortinu? En þú getur kannski látið mig vita hvenær öll fagnaðalætin verða hjá stuðningsmönnum Zíonista Ísraels og Zíonistum?
KV.
"Israeli and Palestinian Children Killed
September 29, 2000 - Present
134 Israeli children have been killed by Palestinians and 2,167 Palestinian children have been killed by Israelis since September 29, 2000.
Israelis and Palestinians Killed
September 29, 2000 - Present
1,242 Israelis and at least 9,510 Palestinians have been killed since September 29, 2000. (View Sources & More Information)"
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 21.5.2018 kl. 08:52
Þorsteinn. Við erum víst ekki sömu skoðunar, en þú getur nú bara verið ágætur samt.
Kær kveðja.
Hörður Þormar, 21.5.2018 kl. 12:00
Þorsteinn talar hér út í bláinn um "Zíonista Haaretz", en því fer fjarri, að það blað sé eitthvert öfga-þjóðernissinnablað til hægri, eins og Þorsteinn á sennilega við. Skv. Wikipediu (https://en.wikipedia.org/wiki/Haaretz) er það "known for its left-wing and liberal stances on domestic and foreign issues", og þetta er einmitt blaðið, sem Fréttastofa Rúv vísar helzt til (en ekki t.d. Jerusalem Post).
Krítík á blaðið skv. sömu Wikipediugrein (sjá sérstaklega 3. atriðið):
Andrea Levin, executive director of the American pro-Israel Committee for Accuracy in Middle East Reporting (CAMERA), said the newspaper (ha-Aretz) was doing "damage to the truth" and sometimes making serious factual errors but not often correcting them.[41]
According to The Jerusalem Post, Haaretz editor-in-chief David Landau said at the 2007 Limmud conference in Moscow that he had told his staff not to report about criminal investigations against Prime Minister Ariel Sharon in order to promote Sharon's 2004–2005 Gaza disengagement plan.[42]
In April 2017, Haaretz published an op-ed by a staff writer that said the religious right is worse than Hezbollah.[43][44] Condemnation followed, including from Prime Minister Benjamin Netanyahu, President Reuven Rivlin, and other government ministers and MPs, as well as from Opposition Leader Isaac Herzog.[45]
Jón Valur Jensson, 21.5.2018 kl. 17:33
Jón Valur,
Þetta er bara rangt hjá þér, því auðvita er Haaretz pro- Zíonista fjölmiðil, nú og EKKI pro- Palestinian. En þessi fjölmiðill er eins segir EKKI þjóðernissinnablað til hægri, heldur til vinstri, og EKKI pro- Palestínian, heldur pro -Zíonista fjölmiðill, þú?
Þetta er EKKI fjölmiðill sem að Palestínumenn gefa út, og auk þess er Haaretz með sínar aðalstöðvar í Zíonista Ísrael.
Ég hef oft séð þessar aðferði hjá þér Jón Valur með leggja orð í mun og gera mönnum svona upp skoðanir, en það eru til Zíonistar sem eru vinstrisinnaðir og styðja Zíonista Ísrael. Í þessu sambandi þá legg ég til að þú skoðir t.d. "Labor Zionism" eða "Socialist Zionism", svo og "left-wing Zionism" hvað varðar Haaretz.
"Haaretz.com, the online edition of Haaretz Newspaper in Israel, and analysis from Israel and the Middle East. Haaretz.com provides extensive and in-depth coverage of Israel, the Jewish World and the Middle East, including defense, diplomacy, the Arab-Israeli conflict, the peace process, Israeli politics, Jerusalem affairs, international relations, Iran, Iraq, Syria, Lebanon, the Palestinian Authority, the West Bank and the Gaza Strip, the Israeli business world and Jewish life in Israel and the Diaspora."
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 21.5.2018 kl. 19:34
Alltaf sama ruglið í þér, Þorsteinn. Vitaskuld gaf ég ekki íi skyn, að þetta væri blað Palestínumanna. Þetta er elzta blað Ísraels sem enn er til. Með það í huga, hve öfgakennd er túlkun þín á Zíonisma (sem er einfaldlega tjáning í verki á þeirri þrá Gyðinga að fá aftur að búa í landi ættfeðra sinna), sem þú túlkar sem einhverja verstu öfgastefnu í heimi, þá er alveg ljóst, að ha-Aretz er ekki í neinni slíkri hugmyndafræði, en ég efa ekki, að þeir vilji að Gyðingar fái að hafa sitt heimaríki, en það er bara eðlileg þjóðernishyggja eins og við Íslendingar almennt höfum.
Ég sagði ekki, að blaðið væri "pro- Palestinian", en þó eru þeir linari gagnvart þeim palestínsku en almennt gerist, sbr. tilvitnanir mínar í innlegginu kl.17.33. Og þetta þekkja líka hlustendur Rúv um langt árabil (hlustandi á eilífar tilvitnanir Þorvaldar Friðrikssonar í blaðið), þótt þú setjir hér upp furðusvip og þykist ekkert skilja.
Jón Valur Jensson, 21.5.2018 kl. 19:49
Jón Valur,
Það er og hefur verið þitt hlutverk að styðja alla þessa Zíonista í þessari líka guðleysis- og efnishyggju Zíonismans, með að rífa niður hús og íbúðir Palestínumann, svo og með styðja Zíonista í áframhaldandi þjófnaði, fjöldamorðum, mannréttindabrotum og allt þetta her- og landnám gegn alþjóðalögum.
Fólk er einfaldlega farið að sjá í gegnum allar þessar lygaátyllur (fake pretext) varðandi með "..þrá Gyðinga að fá aftur...", þegar að allt gengur útá þjófnað, eyðileggja hús og íbúðir Palestínumann, komast yfir eignir Palestínumann, svo og fremja mannréttindabrot og fjöldamorð á Palestínumönnum fyrir ykkar Stærra Zíonista Ísrael.
En það er ljóst að allur þessi mikli stuðningur ykkar í gegnum árin fyrir Stærra Zíonista Ísrael með öllu þessu her- og landnám er greinilega farin að skila sér heldur betur:
"Israel Demolished Catholic-Owned House to Expel a Palestinian Family in Occupied Palestine"
"Israel orders demolition of Palestinian village in West Bank"
"Palestinian homes to be demolished for settlments road Hundreds of Palestinians will be made homeless to build a road that will only serve Israeli settlements."
In 2014, according to OCHA figures, the Israeli authorities destroyed 590 Palestinian-owned structures in Area C and east Jerusalem, displacing 1,177 people ; the highest level of displacement in the West Bank since OCHA began systematically monitoring the issue in 2008.
"Israel has demolished more Palestinian homes in first half of 2016 than all of 2015"
"First Week of 2017: Israel Demolishes Homes of 151 Palestinians, Almost Four Times Last Years Average"
"Israel illegally demolishing Palestinian homes, UN says Agency says 77 Palestinians, mostly children, made homeless in East Jerusalem, West Bank in recent days"
"..and at least 48,488 Palestinian homes have been demolished by Israel since 1967."
Það er alveg greinilegt á öllu að allt þetta rugl ykkar í gegnum árin er einnig farið að skila tilætluðum árangri í því að eyðileggja algjörlega alla Kristna trú þarna. Þar sem að allt gengur út á það eitt hjá ykkur, að styðja áframhaldandi her- og landnám Zíonista gegn ykkar kristnu Palestínutrúbræðrum og öðrum þarna. Eins og segir í gögnum frá kristnum Palestínumönnum, þá er það m.a. allt þetta áróðursbull og stuðningur við Zíonista Ísrael sem að hefur verið að eyðileggja alla kristna trú þarna. Sjá gögn frá kristnum Palestínumönnum: Jerusalem Declaration on Christian Zionism
"A moment of truth A word of faith, hope and love from the heart of Palestinian suffering"
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 21.5.2018 kl. 23:37
Jón Valur,
Ég veit að þú kemur aldrei til með að heimsækja Kristna Palestínuflóttamenn í flóttamannabúðum, eða hvað þá einu sinni slysast til þess að heimsækja þá, en hefur það hvarflað að þér að forfeður Palestínumanna er af semitískum ættum og uppruna? Auk þess þá líta Zíonistar ekki á Palestínumenn sem sína bræður, einfaldlega vegna þess að þessir Zíonistar eru ekki af semitískum ættum og uppruna, Jón Valur?
Það hefur margsinnis komið fram víða að þetta fólk (eða um 90% Ísraelsmanna í dag ) er komið frá fyrrum Khazaríu. Þú ættir að kynna þér bækurnar "The Invention of The Jewish People" eftir hann Shlomo Sand. Chosen People from the Caucasus eftir Michael Bradley, og svo bókina The Thirteenth Tribe eftir Arhthur Koestler, þar sem að þessir höf. viðurkenna allir að vera komnir af þessu fólki er bjó þarna í fyrrum Khazaríu á sínum tíma, og eins og kemur fram hjá þessum höf. þá eru höf. stoltir af því að vera komnir af þessu fólki er lifði þarna í fyrrum Khazaríu.
"Majority of Eastern European Jews are Khazar and Japhetic in origin, not Semitic." (Jewish Encyclopedia (1973) A. N. Poliak, Professor, Medieval Jewish History, Tel Aviv University.)
"Semitism refers to a group of languages used by various tribes of what we call the Middle East. Zionism is a political movement founded by Ashkenazi Sabbateans in the 1800s in Europe. The Ashkenazi, of Turkic/Mongol/Caucasian descent, are mostly Russian, Hungarian, Lithuanian and Polish. They are Jewish by conversion. Roughly 95% of the population of Israel is Ashkenazi. Sephardic Jews, those of true Semitic lineage, are second class citizens in Israel. Israel was designed by Zionists to function as a racist, Apartheid state. Zionism is nobody's friend, least of all to true Jews, whom Zionism hides behind. Israel is, in fact, an anti-Semitic state, in that it daily murders true Semites." Max Huthinson
"To this day the Ashkenazi Jews the heirs of the Khazar genealogical lineage, shun DNA tests. They want no evidence produced that will prove they are not Jews. They continue to lie and say they are Jews. In fact an increasing number of DNA studies and analyses have been published over decade. In every case NO DNA relationship to the ancient bloodline of the Israelites." http://www.scribd.com/doc/6249521/Synagogue-of-Satan-with-Colour-Photos-Andrew-Carrington-Hitchcock
Þú ættir að benda þessum hérna umbreyttu (e. converted) og sem eru ekki af semíta ættum, að snúa aftur til síns rétta heimalands fyrrum Khazaríu (í dag landsins milli Kaspíahafs og Svartahafs)?
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 22.5.2018 kl. 19:18
Þvílíkur falsari sem þú ert og endalaust á hvolfi í þessum einhliða, heimskulegu hjáfræðum þínum og andsemítíska áróðri, meðan aðrir verða að helga tíma sinn öðrum málefnum.
Jón Valur Jensson, 23.5.2018 kl. 01:53
Nei, Jón Valur það er EKKERT and-semistískt við það, að benda þeim sem eru EKKI af semítaískum ættum að snúa sér til síns rétta heimalands, en það ert þú sem hefur verið með andsemitískan áróður gegn Palestínumönnum sem eru af semítaískum ættum og uppruna.
"Though the Jews were everywhere a subject people, and in much of the world persecuted as well, Khazaria was the one place in the medieval world where the Jews actually were their own masters.... To the oppressed Jews of the world, the Khazars were a source of pride and hope, for their existence seemed to prove that God had not completely abandoned His people." - Raymond Scheindlin, in The Chronicles of the Jewish People (1996).
"The Jews of Khazaria recounts the eventful history of the Turkic kingdom of Khazaria, which was located in eastern Europe and flourished as an independent state from about 650 to 1016. As a major world power, Khazaria enjoyed diplomatic and trade relations with many peoples and nations (including the Byzantines, Alans, Magyars, and Slavs) and changed the course of medieval history in many ways. Did you know that if not for the Khazars, much of eastern Europe would have been overrun by the Arabs and become Islamic? In the same way as Charles Martel and his Franks stopped the advance of Muslims at the Battle of Poitiers in the West, the Khazars blunted the northward advance of the Arabs that was surging across the Caucasus in the 8th century. ( The Jews of Khazaria eftir Kevin Alan Brook).
"Whatever the case may be, religious tolerance was practiced in the Khazar empire, and paganism continued to flourish among the population. The prominence and influence of the Khazar state was reflected in its close relations with the Byzantine emperors: Justinian II (704) and Constantine V (732) each had a Khazar wife. The main source of revenue for the empire stemmed from commerce and particularly from Khazar control of the east-west trade route that linked the Far East with Byzantium and the north-south route linking the Arab empire with northern Slavic lands. Income that was derived from duties on goods passing through Khazar territory, in addition to tribute paid by subordinate tribes, maintained the wealth and the strength of the empire throughout the 9th century. But by the 10th century the empire, faced with the growing might of the Pechenegs to their north and west and of the Russians around Kiev, suffered a decline. When Svyatoslav, the ruler of Kiev, launched a campaign against the Khazars (965), Khazar power was crushed. Although the Khazars continued to be mentioned in historical documents as late as the 12th century, by 1030 their political role in the lands north of the Black Seahad greatly diminished.(https://www.britannica.com/topic/Khazar)
"The Jews of Khazaria recounts the eventful history of the Kingdom of Khazaria, which was located in Eastern Europe and flourished as an independent state from about the year 650 to the year 1016. In the ninth century, the Khazarian royalty and nobility, as well as a significant portion of the Khazarian population embraced the Jewish religion. This volume traces the develpment of the Khazars from their early beginnings as a tribe to the decline and fall of their kingdom. It also examines the many migrations of the Khazar people into Hungary, Ukraine, and other areas of Europe and their subsequent assimilation, providing the most comprehensive treatment of this complex issue to date. The Jews of Khazaria draws upon the latest archival, linguistic, and archaeological discoveries. Ashkenazic Jews who wish to explore their distant ancestry in eastern Europe will benefit from reading this book. (The Jews of Khazaria eftir Kevin Alan Brook).
Eins og áður segir fáðu þér bækurnar hérna:
"The Invention of The Jewish People" eftir Shlomo Sand.
"Chosen People from the Caucasus" eftir Michael Bradley.
"The Thirteenth Tribe" eftir Arhthur Koestler
Nú og einnig hérna bókina "The Jews of Khazaria" eftir hann Kevin Alan Brook, og hafðu það hugfast að Palestínumenn eiga forfeður sem eru af semítískum ættum, næst þegar þú ert að tala illa um Palestínumenn í þessum áróðri þínum fyrir Zíonista Ísrael og hernámið gegn alþjóðalögum.
"Our findings support the Khazarian hypothesis depicting a large Near Eastern–Caucasus ancestry along with Southern European, Middle Eastern, and Eastern European ancestries, in agreement with recent studies and oral and written traditions. We conclude that the genome of European Jews is a tapestry of ancient populations including Judaized Khazars, Greco–Roman Jews, Mesopotamian Jews, and Judeans and that their population structure was formed in the Caucasus and the banks of the Volga with roots stretching to Canaan and the banks of the Jordan. "( Genome Biology and Evolution, Volume 5, Issue 1, 1 January 2013, Pages 61–74, eftir Dr.Eran Elhaik).
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 23.5.2018 kl. 08:52
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 23.5.2018 kl. 09:02
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 23.5.2018 kl. 15:01
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 24.5.2018 kl. 10:35
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 24.5.2018 kl. 10:43
Jón Valur,
Síðan skaltu bara éta allt þetta endemis- kjaftæði þitt ofan í þig aftur varðandi falsara, heimskuleg hjáfræði og and- semitíska áróður. Nú og í öllum þessu kjaftæði þínum um "and- semitískan áróður" og "eðlilega þjóðernishyggju", hafðu það hugfast að forfeður Araba og Palestínumanna eru af semítaískum ættum og uppruna, svo og eiga sína sögu, þú???
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 24.5.2018 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.