Ítalir ógna evrunni - og múslímum

Ný ríkisstjórn Ítalíu, samsett úr lýđflokknum til hćgri og vinstri, gerir líklega atlögu ađ evrunni, sameiginlegri mynt 19 ESB-ríkja. Ţýska útgáfan Die Welt segir nýju ríkisstjórnina tilbúna međ tillögu um lögeyri er verđi notađur til hliđar viđ evruna.

Ítalía er hvađ skuldugast evru-ríkja. Nýja lögeyrinum er ćtlađ ađ komast hjá stífum reglum seđlabanka Evrópu um skuldsetningu. Evru-ríkjum er bannađ ađ leyfa annan lögeyri en evruna. Ítalir eru ţekktir fyrir skapandi ađferđir í fjármálagjörningum og gćtu ef til vill skáldađ sig frá ríkjandi reglum.

Múslímar eru einnig uggandi um sinn hag, verđi ríkisstjórn lýđflokkanna ađ veruleika. Nýja ríkisstjórnin hyggst taka upp skráningu á trúarleiđtogum í moskum og loka ţeim sem ekki fá opinbert leyfi, segir í Guardian.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband