Ţriđjudagur, 15. maí 2018
Kennarar á hćrri launum en annađ háskólafólk
Grunnskólakennari í Reykjavík er međ hćrri međaltekjur en ađrir háskólamenntađir starfsmenn borgarinnar. Í skýrslu Reykjavíkurborgar kemur fram ađ međaldagvinnulaun kennara hjá borginni voru 526.553 kr. í mars 2017 en 482.432 kr. hjá öđrum háskólafélögum.
Á fundi Kennarafélags Reykjavíkur í gćr var spurt hvort frambjóđendur til borgarstjórnar vćru tilbúnir ađ hćkka kennaralaun um 100 ţús. kr. á mánuđi.
Undanfarin misseri hafa kennarar ítrekađ fellt kjarasamninga, ekki síst vegna róttćkra afla sem Ragnar Ţór Pétursson formađur KÍ fer fyrir. Róttćklingarnir náđu yfirráđum í Félagi grunnskólakennara og hóta verkföllum í haust.
Krossapróf frambjóđenda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.