Marx í Brussel

Viđ getum lćrt af Marx, sagđi forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, Jean-Claude Juncker, á 200 ára afmćli Karls Marx.

Allar tilraunir til ađ framkvćma marxisma í 100 ár, frá rússnesku byltingunni ađ telja, hafa endađ i kúgun og blóđbađi

Ţjóđfélagsmarxismi felur í sér nauđhyggju. Endalok samfélagsţróunar eru ţegar öreigarnir yfirtaka opinbert vald. Embćttismenn (les: valdhafar í Brussel) fara međ ţau völd í ţágu almúgans.

En hvorki embćttismenn í Moskvu á tímum Sovétríkjanna né starfsbrćđur ţeirra í Brussel á tíma Evrópusambandsins eru ţess megnugir ađ stýra lífi fólks og samfélaga međ mannsbrag. Marxismi slítur í sundur tengsl valdhafa viđ umbjóđendur sína. Valdiđ sćkir ekki réttlćtingu til fólksins heldur veraldlegra trúarbragđa. Og ţađ endar alltaf illa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţrátt fyrir lögbundna skólagöngu og jafnvel ţrátt fyrir Google er manninum fyrirmunađ ađ lćra af sögunni. Alltaf rísa nýjar kynslóđir sem ţurfa ađ finna upp hjóliđ.

Ragnhildur Kolka, 7.5.2018 kl. 09:11

2 Smámynd: Guđmundur Jónsson

"Ţrátt fyrir lögbundna skólagöngu og jafnvel ţrátt fyrir Google er manninum fyrirmunađ ađ lćra af sögunni"

Ég held ađ lögbundin skólaganga hafi stćkkađ vandan ţví ţađ stćkkar hjörđina sem hleypur á eftir lélegum spámönunum.  Spámennirnir verđa ţá illa launađir bitrir kennarar međ litla sjálfsvirđingu, skólar á íslandi eru fullir af ţeim.

Frjálsir fjölmiđlar og seinna internetiđ (Google) er ţađ sem vinnur gegn ţessum hćttulegu öflum. 

Guđmundur Jónsson, 7.5.2018 kl. 09:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband