Laugardagur, 5. maí 2018
Stundin og RÚV traðka á einkalífi fólks
Stundin og RÚV nýttu sér gögn um persónulega hagi fólks, sem lekið var til fjölmiðlanna í valdabaráttu embættismanna sem starfa að barnaverndarmálum.
Stundin og RÚV skeyttu hvorki um heiður né skömm og opinberuðu einkalíf fólks til að koma höggi á stjórnmálamenn.
Barnaverndarmál og forræðisdeilur foreldra eru sísti málaflokkurinn sem fjölmiðlar ættu að níðast á. Það er einfaldlega siðlaust.
Rannsaka afhendingu gagna Barnaverndarstofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.