Laugardagur, 5. maí 2018
Öreigar á valdi óreiđu: Peterson en ekki Marx
Öreigar samtímans eru á valdi óreiđunnar en ekki fangar fátćktar. Jordan Peterson greinir ástand mannsins betur en Karl Marx.
Marx á 200 ára afmćli í dag. Virtasta tímarit heimalands hans, Der Spiegel í Ţýskalandi, túlkar kröfu Marx um valdatöku öreiganna ţannig ađ allir skuli fá borgaralaun. En ţađ er ekki skortur á efnislegum gćđum, er fást keypt međ peningum, sem hrjáir manninn heldur merkingarleysi.
Mađurinn sem best greinir örbirgđ nútímamannsins er Jordan Peterson, kanadískur heimspekisálfrćđingur. Óreiđan einkennir tilveru nútímamannsins, segir Peterson. Óreiđan elur af sér óánćgju sem fćr útrás í stjórnleysi. Ráđ Peterson er einfalt: taktu ţig saman í andlitinu, vesalingurinn ţinn, náđu tökum ţínu eigi lífi, ţó ekki sé nema ađ taka til í herberginu ţínu, áđur en ţú rćđst í ađ breyta heiminum.
Rök Peterson eru ađ mađurinn ţarf siđareglur sem umgjörđ fyrir líf sitt og samfélag. Í hömluleysi allsnćgtanna gleymast siđareglurnar. Mađurinn hagar sér eins og ofdekrađur krakki sem veit ekki hvađ hann vill en fćr samt aldrei nóg.
Athugasemdir
Ţađ er á brattan ađ sćkja fyrir Peterson ađ kenna fólki ađ ţađ er sinnar eigin gćfu smiđir og ađ grunnţáttur í ţví verkefni er trú á sjálfan og agi.
Ragnhildur Kolka, 5.5.2018 kl. 13:47
Rétt, Ragnhildur, og einmitt ţess vegna ber mađur virđingu fyrir Peterson.
Páll Vilhjálmsson, 5.5.2018 kl. 13:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.