Trúlaus, samt múslími - mögulega réttdrćpur

Trúlaus múslími tilheyrir engu ađ síđur trúarmenningu múslíma, segir í Guardian. Kristnir eiga ekki í vandrćđum međ hugmyndina ađ trúlaus mađur sé jafnframt kristinn.

Ástćđan er einstaklingshyggja. Í menningarheimi kristinna er trú einkamál. Sannfćring múslíma er aftur ađ trúin sé samfélagsmál. Kristnum dettur ekki í hug ađ lög skuli lúta trúarlögmálum. En múslímar vísa í helgiritin um veraldleg málefni.

Trúlausir múslímar eiga yfir höfđi sér ákall um ađ einhver drepi ţá í nafni trúarinnar. Til dćmis ţýski Egyptinn Hamed Abdel-Samad sem vann sér ţađ til óhelgi ađ tala óvarlega um spámanninn.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband