Að hugsa á íslensku - eða heimskast á ensku

Þegar einhver talar opinberlega um íslensk málefni fyrir íslenska áheyrendur má krefjast þess að viðkomandi haldi máli, geti tjáð sig á móðurmálinu.

Fyrirlesari á snjallborgarráðstefnu bar á borð hugtakið ,,zero sum game" sem einfaldlega þýðir að hagur eins sé tap annars. Andheitið ,,win-win" er þegar báðir (allir) hagnast.

Þegar fólk getur ekki tjáð hugsun sína á íslensku ætti það ekki að skipta sér af opinberri umræðu. Ótalandi sérfræðingar bæta aðeins ruglanda við umræðuna. 


mbl.is Oft verið að leika á tilfinningar fólks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ha ha ha Páll!

Einu sinni var það danskan,  og hold da kjæft mand, dét! var sgu tider

Nú er það skeinipappírinn, enskan

Sjáðu mamma ég kann að skeina mig

Segðu sjibbólet! - og KreditHarpan spilar

Kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 4.5.2018 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband