RÚV keypti sig frá málshöfðun með skattpeningum

RÚV notaði skattfé frá almenningi til að kaupa sig frá málshöfðun. RÚV greiddi Guðmundi Spartakus Ómarssyni 2,5 milljónir króna.

Guðmundur stefndi einnig Sigmundi Erni ritstjóra Hringbrautar, en tapaði.

RÚV er ríki í ríkinu; notar opinbert fé til að vega að mannorði manns og annars en kaupir sig frá málaferlum  - aftur með almannafé. Er ekki nær að leggja RÚV niður og nota peningana í annað þarfara?


mbl.is „Ég er hæstánægður með Hæstarétt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það er spurning hvort að það mætti sameina embætti forseta Íslands og starf útvarpsstjóra með einhverjum hætti?

=Að hirðirnn sem að hefur flest atkvæðin á bak við sig

beri ábyrgð á sinni hjörð og leiði hana hinn rétta veg inn í framtíðina.

78% af dagskránni af rúv virðist fara í að flagga öllu því sem að fólk vil ekki.

Jón Þórhallsson, 3.5.2018 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband