Fimmtudagur, 3. maí 2018
RÚV keypti sig frá málshöfđun međ skattpeningum
RÚV notađi skattfé frá almenningi til ađ kaupa sig frá málshöfđun. RÚV greiddi Guđmundi Spartakus Ómarssyni 2,5 milljónir króna.
Guđmundur stefndi einnig Sigmundi Erni ritstjóra Hringbrautar, en tapađi.
RÚV er ríki í ríkinu; notar opinbert fé til ađ vega ađ mannorđi manns og annars en kaupir sig frá málaferlum - aftur međ almannafé. Er ekki nćr ađ leggja RÚV niđur og nota peningana í annađ ţarfara?
![]() |
Ég er hćstánćgđur međ Hćstarétt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er spurning hvort ađ ţađ mćtti sameina embćtti forseta Íslands og starf útvarpsstjóra međ einhverjum hćtti?
=Ađ hirđirnn sem ađ hefur flest atkvćđin á bak viđ sig
beri ábyrgđ á sinni hjörđ og leiđi hana hinn rétta veg inn í framtíđina.
78% af dagskránni af rúv virđist fara í ađ flagga öllu ţví sem ađ fólk vil ekki.
Jón Ţórhallsson, 3.5.2018 kl. 20:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.