Fimmtudagur, 3. maí 2018
Gunnar Smári og skćruliđarnir
Sósíalistaflokkur Gunnars Smára Egilssonar er á bakviđ hótanir formanns VR um ađ lama samfélagiđ međ skćruverkföllum. Á frambođslista Sósíalistaflokksins, sjá viđtengda frétt, eru róttćklingar úr Eflingu og VR sem tala fyrir byltingu.
Annar áberandi hópur á frambođslista Sósíalistaflokksins er öryrkjar, en ţeim hefur fjölgađ nokkuđ í góđćrinu.
Formađur Sósíalistaflokksins, Gunnar Smári, er sjálfur ekki í frambođi. Á seinni árum lćtur Smáranum betur ađ starfa á bakviđ tjöldin. Á ferilsskrá hans eru fleiri gjaldţrota blađaútgáfur en nokkur Íslendingur, lífs eđa liđinn, getur stćrt sig af, síđast Fréttatíminn. Gunnar Smári var handlangari auđmannsins Jóns Ásgeirs, gekk í samtök múslíma til ađ bođa fagnađarerindi spámannsins, síđar stofnađi hann Fylkisflokkinn til ađ gera Ísland ađ fylki í Noregi.
En núna er ţađ sem sagt sósíalismi og bylting góđćrisöryrkja međ skćruhernađi. Sagan endurtekur sig, sagđi Karl Marx, fyrst í harmleik síđan sem farsi.
Sanna leiđir Sósíalistaflokkinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.