Hjálendurnar Ísland, Bretland og Noregur

Aðalfulltrúi Evrópuþingsins í Brexitviðræðum við Breta, Guy Verhofstadt, vill gera Breta að hjálendu Evrópusambandsins líkt og Ísland og Noreg, sem búa við EES-samninginn.

Bretar munu ekki samþykkja fyrirkomulag líkt og EES þar sem Evrópusambandið ákveður en hjálendurnar hlýða.

Ísland, Noregur fór aldrei inn í ESB, aðeins í anddyrið, sem er EES-samningurinn. Ásamt Bretum vera þessar þjóðir með ígildi fríverslunarsamninga við ESB eftir 2-5 ár. Sá tími verður notaður til að þjarka um útfærslur. 

Um leið og við sendum EES-samninginn á ruslahaug sögunnar, þar sem hann á heima, eigum við að farga Schengen-samningnum, sem Bretar höfðu rænu á að taka ekki upp.


mbl.is Tryggja þarf fullveldi EFTA-ríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband