Húsmóðirin í vesturbæ og 101-liðið

Húsmóðir í vesturbæ er pólitískt hugtak frá síðustu öld. Hugtakið vísaði til félagslegrar íhaldssemi og viðskiptafrelsis. Undir lok aldarinnar flutti húsmóðirin úr vesturbænum í úthverfi borgarinnar.

Um líkt leyti yfirtók 101-liðið, vinstrisinnaðir bótaþegar af ýmsu tagi, hverfið þar sem húsmóðirin var áður hryggstykkið.

101-liðið er félagslega frjálslynt og vill umsvif ríkisins sem mest enda koma bæturnar og styrkirnir þaðan.

Húsmóðirin kunni sjálfsbjörg en 101-liðið er þefvíst á matarholur.


mbl.is „Vesturbæjaríhaldið“ útdautt?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Norland

Jújú það er vissulega mikið fjör að alhæfa og einfalda.

Guðmundur Norland, 28.4.2018 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband