Ţrjú smáríki standa ekki undir EES

Evrópusambandiđ er međ tvíhliđa samning viđ Sviss og vinnur ađ samningi viđ Bretland. Ţá er ESB međ samninga viđ Tyrkland. En flóknasti samningurinn er viđ ţrjú smáríki, Ísland, Noreg og Liechtenstein, - EES-samningurinn.

ESB er ekki kappsmál ađ halda í EES sem upphaflega var gerđur fyrir ríki á leiđ inn i sambandiđ. Ţvert á móti sýnir ESB málefninu lítinn skilning, fer fram međ ítrustu kröfur um ađlögun og teygir samninginn yfir á ný sviđ, núna síđast orkumál.

Ţađ er eins og  Evrópusambandiđ sé ađ reyna á ţolmörk Íslendinga og Norđmanna. I Osló hittir ESB fyrir ríkisstjórn og embćttismenn sem eru jákvćđir gagnvart ESB-ađild ţótt norska ţjóđin sé andvíg. Ţađ kemur í hlut íslensku ríkisstjórnarinnar ađ leiđa EES-samninginn til rökréttrar niđurstöđu: sem er ađ segja samningnum upp.


mbl.is Álíta sjálfstćđiđ vera vesen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Páll, Akkúrat rétt.

Valdimar Samúelsson, 24.4.2018 kl. 11:31

2 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Uppsögn yrđi mikiđ vatna á myllu ESB sinna á Íslandi. Sambandiđ myndi nota Ísland í sýnikennslu um hvađ hendir ţá sem ibba gogg.

Ađ hćfilegum tíma liđnum gćtu  ESB sinnar sagt: "Ţarna sjáiđ ţiđ. Markađirnir í Evrópu lokađir, enginn ađgangur ađ evrópskum háskólum", o.s.frv. Stóraukinn stuđningur viđ inngöngu í ESB og síđan innganga yrđi óhjákvćmileg niđurstađa. Er ESB međ trójuhesta međal andstćđinga inngöngu í ESB? Eđa bara dómgreindarskortur sem hrjáir?

Einar Sveinn Hálfdánarson, 24.4.2018 kl. 13:36

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég held Einar ađ ESB sé međ okkur í greipum. Viđ verđum ađ losna undan ţeim sem fyrst. 

Valdimar Samúelsson, 24.4.2018 kl. 14:32

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Uppsögn EES samningsins er bráđađkallandi,hver veltir lengur fyrir sér viđbrögđum íslenskra ESB sinna.Er ekki mál til komiđ ađ fara ađ nýta okkar hćfustu menn í stöđur sem vinna skipulega ađ ţví ađ losa okkur viđ tengingu viđ ESB. Ég ćtla ađ leyfa mér ađ trúa á stelpurnar sem nánast klökknuđu yfir röngum atkvćđum sínum í Icesave "forđum"..  

Helga Kristjánsdóttir, 25.4.2018 kl. 02:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband