Macron: borgarstríð í Evrópu

Borgarastríð geisar í Evrópu, segir forseti Frakklands, þar sem lýðræðissinnar takast á við valdhyggju í ýmsum útgáfum.

Lýðræðissinnar eru Vestur-Evrópa í orðaforða Macron forseta en valdhyggja tröllríður Austur-Evrópu.

Macron ásamt leiðtogum Bretlands og Bandaríkjanna, fyrirskipaði eldflaugaárás á Sýrland fyrir fáeinum dögum. Það var hrein og klár valdhyggja. Árásin var hvorki í umboði þjóðþinga né alþjóðastofnana. Jafnvel Nató gaf ekki grænt ljós fyrr en eftir að allt var um garð gengið.

Valdhyggjan leynist víða.


mbl.is Árásin til að verja heiður alþjóðasamfélagsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband