Tjámerki og tortíming

Óhugnanlega stutt er á milli tjámerkja á samfélagsmiđlum og stríđsátaka kjarnorkuveldanna, Bandaríkjanna og Rússlands. Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í tísti, međ viđeigandi tjámerkjum, ađ vegna eiturefnaárásar í Sýrlandi, sem mögulega er sviđsett, er stórveldiđ í vestri tilbúiđ í allsherjarárás á Sýrland.

Fyrir örfáum dögum sagđi Trump ađ Bandaríkin ćtluđu ađ draga sig úr borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Meint eiturefnaárás snýr ţeirri stefnu á haust; nú skal allt gert til ađ steypa forseta landsins, Assad, af stóli.

Stórveldi sem stýrist af tilfinningaflóđi á samfélagsmiđlum mun fyrr heldur en seinna gera óafturkrćf mistök. frown     


mbl.is Bandaríkin hafa ekki ákveđiđ nćstu skref
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband