Miđvikudagur, 11. apríl 2018
Skömm Ragnars Ţórs er skömm KÍ
Hvađ bauđ verđandi formađur Kennarasambands Íslands, Ragnar Ţór Pétursson, mörgum börnum heim til sín? Hvađ gerđist á heimili kennarans? Einn nemandi kćrđi Ragnar Ţór. Kennarinn svarađi: ,,viđkomandi er líklega sjúkur."
Tveir ađrir nemendur hafa stađfest ađ Ragnar Ţór tíđkađi ađ bjóđa nemendum heim til sín. Ragnar Ţór neitar ađ hafa bođiđ börnum heim til sín en kannski hafi einhverjir ,,bankađ uppá".
Ţing KÍ stendur nú yfir. Um 250 ţingfulltrúar sitja ţingiđ. Ef enginn ţeirra leggur fram vantrauststillögu gegn Ragnari Ţór Péturssyni tekur KÍ undir málsvörn verđandi formanns - um ađ nemendur sem kćra kynferđisbrot séu ,,líklega sjúkir".
Athugasemdir
Ţađ gildir sem sagt um Ragnar Ţór í ţínum kolli ađ hann sé sekur uns sakleysi hans er sannađ?
Réttsýni, 11.4.2018 kl. 19:31
Ragnar Ţór er sekur um málfluting sem ekki sćmir kennara og enn síđur formanni stéttarfélags kennar. Hvort hann sé sekur um kynferđisbrot veit ég ekki. En málflutningur hans er lygi ofan á lygi, sbr.
https://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/2207754/
Páll Vilhjálmsson, 11.4.2018 kl. 19:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.