Föstudagur, 6. apríl 2018
Birgitta tekur gnarrinn á Pírata, fer í Vinstri grćna
Birgitta Jónsdóttir vildi fá ráđgjafastöđu hjá Pírötum eftir ađ hún hćtti ţingmennsku. Ţingflokkar fá tugi milljóna til ađ kaupa sérfrćđiţjónustu og Birgitta vildi komast í ţá peninga.
Birgitta eftir ţingmennsku var í sömu stöđu og Jón Gnarr eftir borgarstjóraembćttiđ. Bćđi í leit ađ ţćgilegri innivinnu, fá nokkurs konar borgaralaun ónytjunga.
Vinstri grćnir sáu aumur á Birgittu og búin var til nefnd fyrir hana á vegum forsćtisráđuneytisins.
En, vitanlega, viđ getum bókađ ađ Birgitta og Jón Gnarr, sem bćđi eru hámenntuđ í hérađsskólanum ađ Núpi í Dýrafirđi, stunda opinbert líf algjörlega í ţágu almannaheilla.
Birgitta hćtt í Pírötum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.