Miđvikudagur, 4. apríl 2018
Spjaldtölvur til góđs og ills
Spjaldtölvur eru ţénugt verkfćri í skóla, geta bćđi geymt námsefni og vinnu nemenda. En hćngurinn er sá ađ spjaldtölvur geta unniđ gegn ţeirri viđleitni kennara og foreldra ađ koma böndum á ţann tíma sem börnin nota í snjalltćki.
Engin leiđ er ađ gefa eina allsherjarreglu um skynsama notkun snjalltćkja í námi. Nema kannski eina.
Međalhófiđ.
![]() |
Gagnrýnir spjaldtölvuvćđingu skóla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.