Spjaldtölvur til góðs og ills

Spjaldtölvur eru þénugt verkfæri í skóla, geta bæði geymt námsefni og vinnu nemenda. En hængurinn er sá að spjaldtölvur geta unnið gegn þeirri viðleitni kennara og foreldra að koma böndum á þann tíma sem börnin nota í snjalltæki.

Engin leið er að gefa eina allsherjarreglu um skynsama notkun snjalltækja í námi. Nema kannski eina.

Meðalhófið.


mbl.is Gagnrýnir spjaldtölvuvæðingu skóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband