Gćti-fréttir og guđlegir fjölmiđlar

Fréttir um framtíđina eru spásagnir um óorđna hluti. Enginn veit međ nokkurri vissu hvađ framtíđin ber í skauti sér. Eftirspurnin er ţó fyrir hendi og gćti-fréttir reyna ađ anna henni.

Fjölmiđlar vilja vera hluti af daglegu lífi fólks. Til skamms tíma ţótti nóg ađ ţeir flyttu nýlegar fréttir, svo fóru ţeir ađ flytja rauntímafréttir í beinni útsendingu. En núna er ţađ ekki nóg. Gćti-fréttir segja okkur hvađ gerist í framtíđinni.

Viđ gćtum dregist inn í tollastríđ Kína og Bandaríkjanna; Grćnlandsjökull gćti bráđnađ; plast gćti ógnađ lífríki sjávar; Norđur-Kórea gćti hrundiđ af stađ kjarnorkustyrjöld og svo framvegis. Flestar gćti-fréttir bođa hörmungar í einni eđa annarri mynd.

Löngu fyrir daga fjölmiđla sáu prestar um fréttir af framtíđinni. Trúarmiđstöđvar eins og Delfí í Forn-Grikklandi voru uppspretta gćtu-frétta. Opin spurning er hvort ţađ sé framför ađ heimildarmenn gćtu-frétta samtímans séu af holdi og blóđi.

 


mbl.is Ísland gćti dregist inn í tollastríđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Svona fréttum er svo gefiđ gervivćgi međ ađ vitna í nafnlausa "sérfrćđinga". Sérfrćđingar segja...Sérfrćđingar álíta. Kafnvel eru "vísindamenn" dregnir til. Ađ áliti vísindamanna....Vísindamenn telja.. ( "telja" eđa "álíta" verandi jafn ţokukennt og annađ, en í dag eru ályktanir og getgátur jafnvćg sönnunum.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.4.2018 kl. 09:43

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţegar eitthvađ hefur veriđ orđađ má alltaf fletta ţví upp og benda á ađ varađ hafi veriđ viđ ţví. Og ţar sem gćti-fréttir eru alltaf af hamförum ţá finna vinstrimenn alltaf réttlćtingu á tilvist sinni í ţeim.

Ragnhildur Kolka, 4.4.2018 kl. 15:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband