Miðvikudagur, 28. febrúar 2018
Trump eignast stjórnmálaflokk
Donald Trump var frambjóðandi á eigin vegum þegar hann hóf kosningabaráttu sína. Hann sigraði aðra frambjóðendur í forvali Repúblíkanaflokksins en flokkurinn stóð hvergi nærri sameinaður að baki honum.
Nú er öldin önnur, segir BBC. Repúblíkanar fylkja sér um Trump og ætla að styðja hann til endurkjörs 2020.
Á meðan dunda demókratar sér við Rússahatur, sem ekki skilar mörgum atkvæðum.
Trump ræður kosningastjóra fyrir 2020 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.