Costco skálkaskjól fyrir aukna fákeppni

Fákeppni er íslensku versluninni blóð borin. Í skjóli fákeppni verður til ,,skilningur" á milli aðila um verð - ef ekki beint verðsamráð með samsærisfundum í Öskjuhlíð.

Eftir að Costco kom inn á markaðinn sjá stórfyrirtæki sér leik á borði og treysta fákeppnina. Rökin eru fánýt, Costco rekur eina verslun og eina bensínstöð, og er ekki að leggja undir sig markaðinn.

Samkeppniseftirlitið hlýtur að stöðva samruna eldsneytisfyrirtækja og matvöruverslana.


mbl.is Telur sjóðina of stóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband