Laugardagur, 24. febrúar 2018
Trump vinsælli en Obama
Donald Trump fær 50 prósent stuðning bandarískra kjósenda. Þetta er í fyrsta sinn sem hann nær 50 prósent fylgi frá í júní á síðasta ári.
Obama fráfarandi forseti var með 45 prósent stuðning þegar jafn langt var liðið á kjörtímabil hans, samkvæmt Telegraph.
Trump verður líklega í framboði við næstu kosningar, haustið 2020.
Trump talaði um skallablettinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessi hárfíni skalla humor léttir þá leyndinni af furðulegri hárgreiðslu!
Helga Kristjánsdóttir, 25.2.2018 kl. 00:21
Góð Helga! Og brandari Trumps var líka skrambi góður.
Wilhelm Emilsson, 25.2.2018 kl. 04:07
Þessi hégómi Trump með skallablettinn er endalaus uppspretta brandara þeirra sem vilja gera lítið úr honum. Þó má gera ráð fyrir að hann borgi þann reikning sjálfur. Aðrir komast léttilega upp með sinn hégóma jafnvel þegar þeir senda reikninginn til skattborgaranna. Holande frakklandsforseti eyddi t.d. tugum þúsunda evra í hárgreiðslumeistara sinn og það var frétt í ca. einn dag að Macron eyddi €26 þúsund evra í make-up fyrstu mánuðina í embætti.
En svona virkar eineltið.
Ragnhildur Kolka, 25.2.2018 kl. 10:09
Eftir miðnætti og enginn hafði skrifað athugasemd,gott að ég vakti ekki Steina Briem, Ragnhildur klikkar aldrei, gott fyrir okkur skoðanasystkyn.
Helga Kristjánsdóttir, 25.2.2018 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.