Trump vinsćlli en Obama

Donald Trump fćr 50 prósent stuđning bandarískra kjósenda. Ţetta er í fyrsta sinn sem hann nćr 50 prósent fylgi frá í júní á síđasta ári.

Obama fráfarandi forseti var međ 45 prósent stuđning ţegar jafn langt var liđiđ á kjörtímabil hans, samkvćmt Telegraph.

Trump verđur líklega í frambođi viđ nćstu kosningar, haustiđ 2020.


mbl.is Trump talađi um skallablettinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţessi hárfíni skalla humor léttir ţá leyndinni af furđulegri hárgreiđslu!

Helga Kristjánsdóttir, 25.2.2018 kl. 00:21

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Góđ Helga! Og brandari Trumps var líka skrambi góđur.

Wilhelm Emilsson, 25.2.2018 kl. 04:07

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţessi hégómi Trump međ skallablettinn er endalaus uppspretta brandara ţeirra sem vilja gera lítiđ úr honum. Ţó má gera ráđ fyrir ađ hann borgi ţann reikning sjálfur. Ađrir komast léttilega upp međ sinn hégóma jafnvel ţegar ţeir senda reikninginn til skattborgaranna. Holande frakklandsforseti eyddi t.d. tugum ţúsunda evra í hárgreiđslumeistara sinn og ţađ var frétt í ca. einn dag ađ Macron eyddi €26 ţúsund evra í make-up fyrstu mánuđina í embćtti. 

En svona virkar eineltiđ.

Ragnhildur Kolka, 25.2.2018 kl. 10:09

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Eftir miđnćtti og enginn hafđi skrifađ athugasemd,gott ađ ég vakti ekki Steina Briem, Ragnhildur klikkar aldrei, gott fyrir okkur skođanasystkyn.

Helga Kristjánsdóttir, 25.2.2018 kl. 17:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband