Laugardagur, 24. febrúar 2018
Upplýsingamengun, lýđrćđi og ábyrgđ háskóla
Rektor ,,vék sérstaklega ađ upplýsingamengun sem grćfi undan lýđrćđi í heiminum" í brautskráningarrćđu í Háskóla Íslands.
Falsfréttir eru ein útgáfa ,,upplýsingamengunar". Tillögur eru um ađ loka á Facebook-fréttir til ađ takmarka falsfréttir.
En máliđ er flókiđ. Hlutlćgar og málefnalegar upplýsingar eru orđnar vandfundnar. Hlutlćg blađamennska á undir högg ađ sćkja, jafnvel ađ hún sé búin ađ vera.
Háskólar bera nokkra sök á ,,upplýsingamengun" samtímans. Í háskólum varđ vinsćl sú kenning, kennd viđ póstmódernisma, ađ enginn sannleikur sé til, ađeins skođanir/túlkanir á veruleikanum og engin leiđ sé ađ gera upp á milli ţeirra. Sem sagt; valkvćđar stađreyndir og enn valkvćđari túlkun á ţeim. Slíkar kenningar enda vitanlega í vitleysu, ,,upplýsingamengun" er vćgt orđ um forheimskun póstmódernisma.
![]() |
Íslendingar upprćti úrelt viđhorf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.