Valdabarátta lamar ASÍ

Uppreisn VR gegn forystu Alţýđusambandsins og stjórnarkosningar í Eflingu lama almennu verkalýđshreyfinguna, sem veit ekki í hvorn fótinn hún á ađ stíga í kjaramálum.

Á međan BHM-félögin gera kjarasamning er ekkert ađ frétta af ASÍ. Munurinn er sá ađ BHM glímir ekki viđ innanmein á međan hver höndin er upp á móti annarri í ASÍ.

Í ASÍ er tekist á um raunsći forystunnar annars vegar og hins vegar popúlisma andófshópa, sem m.a. kenna sig viđ sósíalisma, og bođa afturhvarf til stéttabaráttu liđins tíma.


mbl.is Alls óákveđiđ hjá ASÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Kosningabarátta og lýđrćđi er sem sagt hiđ versta mál, lamar félög og jafnvel allt ţjóđfélagiđ.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur engan áhuga á lýđrćđi nema ţegar ţađ hentar flokknum, lofar ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu en stendur ekki viđ ţađ og tekur ekki mark á ţjóđaratkvćđagreiđslu um stjórnarskrána.

Ţorsteinn Briem, 20.2.2018 kl. 10:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband