Fimmtudagur, 15. febrúar 2018
Eigendur Arion leysa til sín milljarða
Lækkun eiginfjárhlutfalls er gerð með því að greiða eigendum hlutafjár reiðufé. Á viðskiptamáli er stundum talað um ,,offjármögnun" til að útskýra og réttlæta slíkar greiðslur til hluthafa.
Núverandi eigendur Arion kaupa hlut ríkisins í bankanum áður en eiginfjárhlutfallið er lækkað með greiðslu peninga til hluthafa.
Kaupverðið, sem ríkið fékk í sinn hlut, endurspeglaði vonandi að Arion er offjármagnaður, þ.e. getur greitt hluthöfum sínum milljarða út í hönd.
Vilja lækka eiginfjárhlutfallið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.