Fimmtudagur, 15. febrúar 2018
Vofa sósíalismans - herská verkó
Á meðan opinberir starfsmenn samþykkja hóflega kjarasamninga er almenna verkalýðshreyfingin herská sem aldrei fyrr. Ástæðan er innanmein í ASÍ-félögum.
Uppreisn VR gegn ASÍ og væringar í Eflingu gera það að verkum að forysta annarra verkalýðsfélaga þora ekki annað en að halda stíft í ítrustu kröfur - og helst aðeins umfram það.
Vofa sósíalismans leikur lausum hala í verkalýðshreyfingunni. Og vofur þola ekki raunsæi.
Vilja segja upp kjarasamningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.