Laugardagur, 10. febrúar 2018
Eyrún fćr hatursverkefni
Eyrún Eyţórsdóttir lögreglufulltrúi hatursorđrćđu fćr verkefni til ađ rannsaka; hatursummćli á Pírataspjallinu.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson beinir verkefninu til Eyrúnar eftir umrćđu á téđu spjalli um trúarlega merkingu umskurđar.
Eyrún hefur dregiđ menn fyrir dóm vegna ummćla um minnihlutahópa. Gyđingar eru sannanlega slíkur hópur. Og hvađ skyldi nú réttvísin ađhafast gagnvart Pírataspjallinu?
Athugasemdir
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig haturslöggan tekur á ţessu. Í öllu falli verđur málinu ekki vísađ frá vegna ţess ađ Vilhjálmur eigi ekki hagsmuna ađ gćta.
Ragnhildur Kolka, 10.2.2018 kl. 09:19
Merkilegt ađ ţeir sem mest kvarta undan hatursorđrćđu skuli vera ţeir sem stunda hana mest, til ađ mynda í garđ múslíma.
Á góđri íslensku er ţađ kallađ siđblinda.
Ţorsteinn Briem, 10.2.2018 kl. 14:11
Sćll
Ég tel "Steina Briem" haf fariđ yfir öll mörk međ međ ţví ađ bendla alla sem gagnrýnt hafa kenningar Múhameđs viđ hatur. Ţeir eru ţó vissulega til. Leyfi mér ađ leggja til ađ ţeir sem ekki halda sig innan siđlegra marka í umrćđum fái reisupassann.
Fleiri haturskćrumál eru á borđi lögreglunnar sem ekki fćst fjallađ um. Viss brot á lögum virđast ţannig vera liđin án ţess ađ nokkuđ fáist ađ gert.
Einar Sveinn Hálfdánarson, 10.2.2018 kl. 15:39
En mér er spurn, hvernig stendur á ţví ađ menn jagast á orđinu "minnihlutahópur" ... merking laganna, er ađ vernda ţá sem eru "minni máttar" ... ekki út frá "stćrđ" hópsins. Ađ einhver "asni" tjái skođun sína, til dćmis eins og Trump ... er ekki árás á "minnihlutahóp". Ađ fólk tjái skođun sína á umskurđi er ekki hatursrćđa, hvorki gegn múslimum eđa gyđingum. Ţessir hópar eru ekki einir um slíkt ... og hvorugir ţessa hópa eru "minni máttar".
Örn Einar Hansen, 11.2.2018 kl. 06:17
Eftir ađ hafa lesiđ ţađ sem Vilhjálmur skrifar, verđ ég ađ segja ađ mál hans á sér stođ. Og tillaga Pírata um ađ gera ţetta hegningarvert, er náttúrulega alveg út í hött. Hér er veriđ ađ leggja tillögu um ađ gera múslima og gyđingar "glćpamenn" međ einu pennastriki. Slíkt er bara ga-ga ... ku kú.
Örn Einar Hansen, 11.2.2018 kl. 06:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.