Föstudagur, 26. janúar 2018
Rússahatur og rússabrandari
Breski varnarmálaráđherrann á fremur heima í gamanţćtti eins og Monty Python fremur en stjórnmálum, segja yfirvöld í Mosvku eftir ađvörun ţess breska um ađ Rússar gćtu ráđist á innviđi Bretlands.
Varnarmálaráđherrann er í sömu hljómkviđu og yfirmađur breska herráđsins og RÚV greindi frá. Rússar eru sem sagt ađ undirbúa heimsyfirráđ.
Nema, óvart, ţađ er kjaftćđi. Fáir vita ţađ betur en breski blađamađurinn og íhaldsmađurinn Peter Hitchens, sem bjó í Rússlandi en er samt enginn vinur Pútín. Hitchens varar viđ ruglinu um ađ Rússar séu í árásarham. Rússar hafa enga burđi til ađ ógna Vestur-Evrópu. Ţar fyrir utan eru ţađ Bandaríkin og Nató-ţjóđir sem ógna öllum vesturlandamćrum Rússlands.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.