Gapir Helga tvisvar á dag?

,,Mađur bara gap­ir,“ sagđi Helga Vala Helgadóttir ţingmađur Samfylkingar og formađur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag ţegar henni var sagt ađ RÚV vćri fíllinn í stofunni á fjölmiđlamarkađi.

Í kvöld birtist frétt um ađ nánasti samverkamađur hennar um karllćga dómstóla, Jakob R. Möller, fer međ fleipur ţegar hann segir engin fordćmi fyrir ţví ađ einhverjir lýsi sig ósammála niđurstöđu hćstaréttar.

Gin Helgu Völu lokast varla fyrir miđnćtti.


mbl.is Fleiri ósammála Hćstarétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Angurgapi ţessi Helga.

Ţorsteinn Siglaugsson, 25.1.2018 kl. 22:19

2 Smámynd: Hrossabrestur

Alltof mörg gapildi á alţingi Íslendinga.

Hrossabrestur, 26.1.2018 kl. 07:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband