Pólitísk upplausn í ASÍ-félögum

Verkalýđs- og sjómannafélag Grindavíkur sagđi sig úr ASÍ. VR íhugar úrsögn. Hallarbylting er bođuđ í einu af stćrsta ASÍ-félaginu, Eflingu.

Pólitísk upplausn lék flokkakerfiđ grátt, flokkum fjölgađi og stjórnmálin urđu óreiđuástand međ stjórnarkreppu og tíđum kosningum.

Verkalýđshreyfingin er á leiđ í sömu hremmingar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband