Ţriđjudagur, 23. janúar 2018
Helga frábiđur sér pólitík, ţorir ekki í vantraust
,,...ég frábiđ mér ađ vera sett í ţá fáránlegu stöđu ađ ég sé hér uppi til ţess ađ vera í pólitískum leik, sagđi Helga Vala Helgadóttir, ţingmađur Samfylkingarinnar á ţingi í dag. Rétt áđur spurđi hún dómsmálaráđherra út í hversdagslegan fund ráđherra međ nefndarformanni dómaranefndar gagngert í ţeim tilgangi ađ gera fundinn tortryggilegan.
Píratar og Samfylking reyna ađ veikja ríkisstjórnina međ ţví ađ krefjast afsagnar dómsmálaráđherra vegna ákvörđunar ţingsins - ekki ráđherra - um hverjir skyldu fá embćtti viđ landsrétt.
Píratar/Samfylking ţora ekki ađ leggja fram vantraust enda yrđi ţađ fellt. Í stađinn er ţyrlađ upp moldviđri, ţar sem látiđ er eins og dómsmálaráđherra beri ábyrgđ á samţykktum alţingis. Fjölmiđlar eins og RÚV og Stundin leika undir.
Pólitískur hávađi og skrípaleikur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ versta viđ ţađ er ađ stofnn Landsréttar sem eru mikilvćgasta úrbćtur á ţessu meingallađa dómskerfi á Íslandi á lýđveldistímabilinu skuli hafa lent í svona andskotans tittlingaskít. Ţađ mikilvćgasta er ađ Landsréttur fái ađ starfa, en lamist ekki (einungis 8 mál tekin fyrir sl. 2 mánuđi).
Skiptir engu hverjir eru dómarar, svo fremi sem ţeir dćma skv. lögum og sakborningar fái réttláta málsmeđferđ (sem ţeir hafa ekki fengiđ hingađtil nema vera vel efnađir). Ég er hér auđvitađ vísa til ţess ađ menn sem hafa veriđ dćmdir í hérađi út frá fordómum og brot á reglum, fá ekki ađ verja sig í Hćstarétti, en eru háđir kćrulausum skipuđum lögmönnum. En ţađ fá ţeir í Landsrétti ađ mér skilst, en ţađ vćri samt ágćtt ađ fá ţađ stađfest.
Aztec, 23.1.2018 kl. 21:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.