Tækniafeitrun

Snjalltæki og (mis)notkun þeirra er lífsstílssjúkdómur sem rænir fólki sálarró, skerðir lífsgæði og getur leitt til heilsutjóns.

Telegraph mælir með tækniafeitrun þar sem fólk takmarkar aðgang snjalltækja að lífi sínu.

Ágætt að hafa í huga snemma árs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

 Ég tel að 78% af sjónvarps-dagskránni á rúv valdi meiri skaða fyrir sálartetrið heldur en snjallsímar; þar sem að mikið er um sóðalegar innihaldslausar kvikmyndir, heilaskemmandi teikimyndir fyrir æskuna og allskynd tónlitarmyndbönd sem að ala á vitleysinsgangi, íþróttakynningar þar sem að klippingaernar á myndefninu eru svo hraðar að það er heila-skemandi.

Þetta er allt í boði ríkisins sem á að vera að leiða okkur hinn rétta veg inn í framtíðin.

Jón Þórhallsson, 22.1.2018 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband