Þriðjudagur, 9. janúar 2018
Eyþór er leiðtogaefni
Eyþór Arnalds er athafnastjórnmálamaður sem jöfnum höndum sinnir fyrirtækjarekstri og sveitastjórnmálum. Hann lætur einnig til sín taka í pólitík á breiðara sviði, var t.d. einn af stofnendum Heimssýnar.
Til að leiða borgarstjórnarframboð Sjálfstæðisflokksins þarf mann sem gæti gengt borgarstjóraembættinu með sóma.
Eyþór Arnalds er slíkur maður.
Eyþór vill leiða í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.