Árangurstengt orðfæri

Þátttakendur í opinberri umræðu virðast telja stóryrði skila árangri. Sá sem rífur mestan kjaftinn er talinn líklegastur að fá sínu framgengt.

Stóryrði eru þó beggja handa járn. Þau eiga það til að minnka þann kjaftfora og valda málefninu tjóni.

Að því sögðu eru sjómenn vel að því komnir að búa við öfluga þyrluþjónustu Landhelgisgæslunnar. 


mbl.is „Nýtt Alþingi skítur upp á bak“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ætli Valmundur sé ekki að ybba sig í fyrsta sinn?- - Meðan stjórnvöld svíkja loforð sín í mörg ár,ætla ég að stöðug  stjórnarskipti hafi ruglað þau í ríminu.
Þá grípur bjargvættur sjómanna til stóryrða um leið og hann ýtir aflvana apparatinu í gang.


 

Helga Kristjánsdóttir, 9.1.2018 kl. 07:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband