Ásakanamenning og ţröngsýni

Hćttiđ ađ kenna öđrum um ykkar ófarir, er jólabođskapur erkibiskupsins í York. Annar áhrifamađur í Bretaveldi, Jo Johnson ráđherra háskóla, varar viđ ţeirri hneigđ háskóla ađ útiloka hugmyndir sem nemendur eru ósammála.

Ekki er tilviljun ađ varnađarorđ um ásakanamenningu annars vegar og hins vegar ţröngsýni eru höfđ uppi á sama tíma. Ţađ er orđin lenska ađ kenna öđrum um ţegar fólk klúđrar lífi sínu í stóru eđa smáu. Og ţađ eru, ekki síst í háskólum, hafđar í frammi kröfur um ađ óćskilegum skođunum sé úthýst.

Samhengiđ á milli ţröngsýni og ţess ađ kenna öđrum um ófarir sínar er líka augljóst. Sá ţröngsýni er svo upptekinn af sjálfum sér ađ hann lítur á ađra sem verkfćri til ađ uppfylla persónulegar ţarfir sínar. Ţegar út af bregđur, og líf hins ţröngsýna er eitthvađ minna en fullkomiđ, hlýtur ţađ ađ vera öđrum en honum sjálfum ađ kenna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Heyr heyr. Mćl ţú manna heilastur sem jafnan kćri Páll.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.12.2017 kl. 15:37

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Gamla máltćkiđ "hver er sinnar gćtu smiđur" ţótti ágćtt, lengi vel.  Sennilega tengist ásakanamenningin eitthvađ ţví ađ "kerfiđ" hefur tekiđ ađ sér ađ skammta fólki gćfuna.  Ţađ er nefnilega ekki gefiđ ađ "kerfiđ" sé réttlátt og fari ekki í manngreinarálit.

Kolbrún Hilmars, 26.12.2017 kl. 18:00

3 Smámynd: Örn Einar Hansen

Gamla máltćkiđ er frá 300 f.kr. och sagt af Rómverskum diktator "Faber est suae quisque fortunae".

"Cencur" hefur alltaf átt sér stađ í skólum, og ţá séstakleg háskólum.  Síđan finnst mér nú ţessum biskup farast ađ rćđa ţetta, ţví fáir eru jafn ţröngsýnir og trúarbrögđin.  Og kristin trú, er ekkert betri ... Rómverska kyrkjan sveik Evrópu margsinnis, vegna ótta viđ Islam eftir ađ krossferđirnar töpuđu. Ţeir eru margar ćttirnar, sem hafa horfiđ vegna svika kirkjunar.

Svo, er tćplega hćgt ađ kalla aukna "trúarvćđingu" Evrópu, međ Islam ... sem ađ "auka" viđsýni.

Örn Einar Hansen, 27.12.2017 kl. 08:40

4 Smámynd: Örn Einar Hansen

Ástćđan fyrir ţví ađ ég bendi á upphaf máltćkisins, er ađ benda á hversu "öfugsnúiđ" ţetta máltćki er.  Kristin trú, er upphaflega "viđsýn" í ţeim skilningi, ađ ţau bera ţann bođskap ađ allir menn eru guđs börn ... ekki bara 6000 sálir. En ţrátt fyrir ţennan bođskap, og ađ "guđ" fórnađi syni sínum, fyrir mennina ... ţá hefur alltaf veriđ sá kjarni innan kristinar trúar, ađ messias komi aftur ... og dćmi allt mankyniđ, nema örfá útvalda, sem er kjarni "upphafstrúarinnar".

Slíkt hugmyndaflug ... gćtur tćplega kallast "víđsýni".

Örn Einar Hansen, 27.12.2017 kl. 08:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband