Mánudagur, 18. desember 2017
Peningar teknir af hćlisleitendum, farsímar einnig
Reiđufé hćlisleitenda er gert upptćkt og farsímar ţeirra eru teknir til skođunar í ţví skyni ađ komast ađ bakgrunni hćlisleitenda. Ţá fá hćlisleitendur ekki peninga frá yfirvöldum heldur úttektarheimildir.
Ţetta eru međal nýrra reglna sem ný ríkisstjórn Austurríkis tilkynnti. Reglurnar eru settar vegna misnotkunar á mannúđarţjónustu viđ fólk í neyđ.
Ólögmćtur flutningur fólks í vestrćna velferđ er stóriđnađur í Norđur-Afríku og miđausturlöndum.
Flestir eldri en ţeir segjast vera | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.