Peningar teknir af hælisleitendum, farsímar einnig

Reiðufé hælisleitenda er gert upptækt og farsímar þeirra eru teknir til skoðunar í því skyni að komast að bakgrunni hælisleitenda. Þá fá hælisleitendur ekki peninga frá yfirvöldum heldur úttektarheimildir.

Þetta eru meðal nýrra reglna sem ný ríkisstjórn Austurríkis tilkynnti. Reglurnar eru settar vegna misnotkunar á mannúðarþjónustu við fólk í neyð.

Ólögmætur flutningur fólks í vestræna velferð er stóriðnaður í Norður-Afríku og miðausturlöndum.

 


mbl.is Flestir eldri en þeir segjast vera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband