Arabaríkin eru heimatilbúiđ helvíti

Ţrátt fyrir olíuauđ tókst Arabaríkjum ekki í hálfa öld, frá lokum seinna stríđs til aldamóta, ađ smíđa lífvćnleg samfélög međ stöđugu stjórnarfari.

Eftir aldamót reyndu Bandaríkin ađ umskapa miđausturlönd, innrásin í Írak 2003, en mistókst. Arabíska voriđ 2011 var tilraun til uppstokkunar, ađ hluta ,,studd" erlendri íhlutun, en ţađ fór á sömu leiđ.

Fyrrum utanríkisráđherra Egyptalands, Nabil Fahmy, segir arabaríkin skorta bćđi hugmynd um hvernig ţau eiga ađ búa saman sem ţjóđríki og hvernig eigi ađ sćtta almenning og stjórnvöld í hverju landi fyrir sig.

Helvíti merkingarlaust trúarhugtak á vesturlöndum en lifir góđu lífi í miđausturlöndum. Ţar sem trúarlegt helvíti nýtur hylli er viđbúiđ ađ reynt sé ađ skapa ţađ hér á jörđu. Eins og Arabaríkin dunda sér viđ síđustu áratugi.


mbl.is Segja „hliđ helvítis“ hafa opnast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

ţađ er svo óvíst hvort ćđstuklerkar og furstar vilji nokkuđ breyta ţjóđskipulagi landa sinna. Ţađ hreyfist líklega ekkert nema ţeir hefjist handa.  

Helga Kristjánsdóttir, 7.12.2017 kl. 01:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband