Tvćr öfgar íslenskra stjórnmála - báđar frjálslyndar

Öfgar íslenskra stjórnmála eru ekki vinstri og hćgri, heldur öfgafrjálslyndiđ sem er andstćđa međalhófsins og gengur ýmist til hćgri eđa vinstri. Fyrir hrun var öfgafrjálslyndi til hćgri ráđandi en eftir hrun vinstra öfgafrjálslyndi.

Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar 2007-2009, hrunstjórnin, markađi ris öfgafrjálslyndis til hćgri. Hrunstjórnin var öfgafrjálslynd í efnahagsmálum og í menningunni. Samfélagiđ skyldi markađsvćtt frá a til ö. Sjálfstćđisflokkurinn var orđinn hikandi í útrásarstefnunni en Samfylking vildi gefa í. Frá varaformanni Samfylkingar kom tillaga um ađ gera Ísland tvítyngt til ađ íhaldsfyrirbćri eins og tungumáliđ truflađi ekki frjálslynda framrás undir merkjum útrásar.

Eftir hrun tók viđ vinstra öfgafrjálslyndi. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir, Vinstri grćnir og Samfylkin, sótti um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. ESB er háborg frjálslyndra stjórnmála í Evrópu. Óopinbert slagorđ Jóhönnustjórnarinnar, Ísland er ónýtt, sýndi hve langt var seilst til ađ réttlćta öfgarnar.

Bankahruniđ 2008 markađi endalok hćgri öfgafrjálslyndis. Stórfelldur ósigur Vinstri grćnna og Samfylkingar í kosningunum 2013 kippti fótunum undan vinstri öfgafrjálslyndi.

Sjálfstćđisflokkurinn er ađ upplagi borgaralegur íhaldsflokkur fremur en öfgafrjálslyndur. Ţađ sá varla högg á vatni ţótt fáeinir frjálslyndir sjálfstćđismenn stofnuđu Viđreisn. Samfylkingin, sem átti ađ verđa hinn turninn í íslenskum stjórnmálum, er á hinn bóginn öfgafrjálslynt rekald, smáflokkur međ ónýta ađalstefnu, ađ Ísland verđi ESB-ríki.

Vinstri grćnir standa á grunni ţjóđlegrar íhaldsstefnu, ćttađri úr Alţýđubandalaginu. Ţess vegna eru Vinstri grćnir í fćrum ađ verđa forystuafl ríkisstjórnar međalhófsins sem miđlar málum milli öfga íslenskra stjórnmála síđustu ára er báđar má kenna viđ frjálslyndi, ýmist til hćgri eđa vinstri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hvađ dettur fólki í hug ţegar ađ ţađ heyrir orđiđ "frjálslyndi?".

Er ţađ ađ vilja ađ gaypride-gangan (Sódóma) stćkki sem mest?

Ţá myndu vćntanlega báđir framsóknarflokkarnir heyra undir ţćr öfgar/ falla í ţá gryfju og falla á prófinu hjá honum Snorra í Betel.

Jón Ţórhallsson, 26.11.2017 kl. 10:14

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Jón! Kannski bara gjálífi sem nú á dögum er sárasaklaust,en frjálslyndi sem hér er til umfjöllunar tengist ţáttöku og stefnu sjórnmálaflokka.  

Helga Kristjánsdóttir, 26.11.2017 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband